top of page
Í uppfærslu
Unnið er að endurskoðun og uppfærslu á skólanámskrá Leikholts. Í nóvember 2025 var gefinn út fyrsti kaflinn í nýrri skólanámskrá, sem fjallar um mál og læsi í Leikholti. Þar er lögð áhersla á markvissa málörvun, læsisþróun og samvinnu við foreldra í því mikilvæga starfi.
Vinna við aðra kafla skólanámskrárinnar heldur áfram á næstu tveimur skólaárum, og er stefnt að því að ný skólanámskrá Leikholts verði fullgerð við lok skólaársins 2026–2027.
bottom of page
