Foreldrafélagið Leiksteinn
Foreldrafélagið Leiksteinn starfar einnig sem foreldraráð leikskólans.
Starfsáætlun Leiksteins 2024 - 2025
Fundargerð aðalfundar félagsins 2024
Starfsáætlun Leiksteins 2023 - 2024
Nánar um félagið
Foreldrafélag leikskólans heitir Leiksteinn og starfar bæði sem foreldrafélag og foreldraráð leikskólans. Stjórn félagsins samanstendur af formanni, gjaldkera, ritara og tveimur meðstjórnendum.
Foreldrafélagið heldur aðalfund að hausti. Foreldrafélagið og leikskólinn standa saman að fyrirlestrum og kynningarefni sem nýtist foreldrum, börnum og starfsfólki. Stjórn foreldrafélagsins gegnir líka hlutverki foreldraráðs og fær það til umsagnar m.a. skóladagatal skólans og starfsáætlun. Stjórn foreldrafélagsins skiptir með sér hlutverki áheyrnarfulltrúa á skólanefndarfundum.
Stjórn Leiksteins
Ingibjörg Sæunn Jónsdóttir, formaður (kosin 2024 til tveggja ára)
Hróðný Jónsdóttir, gjaldkeri (kosin 2023 til tveggja ára)
Kristín Eva Einarsdóttir, (kosin 2023 til tveggja ára)
Marta Stefánsdóttir, kosinn 2024 til tveggja ára)
Melissa Boehme, (kosin 2023 til tveggja ára)